Ghost Vörur
Kertastjaki
- Regular Price
- 2.290 kr
- Sale Price
- 2.290 kr
- Regular Price
- Unit Price
- per
Ilmkjarnaolíu kertastjaki:
Þessi gullfallegi kertastjaki er handskorinn með lítilli skál að ofan til að setja þína uppáhálds ilmkjarnaolíu.
Þegar skálin hitnar finnur þú fljótt hvernig ilmurinn berst mjúklega um allt heimilið.
Hvernig notar þú Ilmkjarnaolíu kertastjakann?
Fjarlægðu skálina af stjakanum og settu vatn ofaní hana. Settu hana svo aftur á stjakann. Næst skaltu ná í þína uppáhalds ilmkjarnaolíu og bæta ofaní vatnið nokkrum dropum (3-4 en það fer eftir smekk). Svo kveikir þú á sprittkerti og setur í stjakann undir skálina. Eftir smá stund hitnar olían og vatnið og ilmurinn lætur ekki á sér leyna. Þú getur svo bætt við vatni og olíu eins og þú vilt.
*Kertastjakarnir koma í tveimur útgáfum: Sól og Fíll
Báðir eru þeir 8 cm á hæð.
(sjá valmöguleika að ofan)