Ghost™Box.is
Roll On Olía: Just Focus
- Regular Price
- 1.790 kr
- Sale Price
- 1.790 kr
- Regular Price
- Unit Price
- per
Hér erum við með ilmkjarnaolíublöndu sem hjálpar þér að taka stöðuna á sál & líkama....
Rosemary: Dregur úr streitu, þreytu og eykur einbeitingu og fókus. Getur unnið á móti vægum verkjum og gefið þér orku.
Cypress: Þessi olía er oft notuð til þess að minnka vöðvaverki, vinna á móti vöðvakrömpum og restless leg syndrome. Getur stutt við sogæðakerfið og hefur góð áhrif á húðina.
Lemon: Getur haft róandi áhrif og minnkað stress. Dregur úr kvíða og þunglyndi á sama tíma og hún ýtir undir jákvæðar tilfinningar. Mjög gagnleg gegn morgunógleði hjá ófrískum konum.
Hvernig á að nota Just Chill Roll On?
Eins og þú vilt!
Ef þú ert eins og ég (Katrín) og lifir með krónískum verkjum alla daga þá veistu hversu auðvelt það er að halda bara áfram í gegnum daginn á ,,auto pilot" og svo þegar heim er komið er líkaminn sár og verkjaður. Notaðu þessa vöru til þess að hjálpa þér. Þessi samsetning af olíum hefur áhrif á líkama og sál. Nokkrum sinnum yfir daginn skaltu stoppa, og rúlla stiftinu yfir úlniðinn þinn. Finndu lyktina, dragðu djúpt inn andann og á því augnabliki skaltu tengja hug og líkama. Hlustaðu á hvað líkaminn er að segja þér, komdu inn í núvitund og haltu svo áfram með daginn.