Ghost Vörur

Rose Quartz

Regular Price
990 kr
Sale Price
990 kr
Regular Price
Sold Out
Unit Price
per 

Rose Quartz

Orkusteinar geta hjálpað okkur í daglegu lífi en þeir koma beint frá móður náttúru og því er enginn steinn eins. 

Í upphafi var þessi steinn sá eftirsóttasti af þeim öllum, því hann táknar það sem allir þrá og heimurinn fær aldrei nóg af: ÁST.

Síðan þá hafa eiginleikar hans þótt sannfærandi því hann ýtir undir sjálfstraust og sjálfs-ást. Steinninn getur hjálpað okkur að fyrirgefa og sýna samkennd. Oft er notast við hann í hugleiðslu. 

Tveir steinar seldir saman 
Steinarnir eru misstórir í kringum 2-3 cm