Ghost™Box.is
Roll On Olía: Just Chill
- Regular Price
- 1.790 kr
- Sale Price
- 1.790 kr
- Regular Price
- Unit Price
- per
Hér erum við með ilmkjarnaolíublöndu sem hjálpar þér að sigrast á kvíðanum...
Lavender: Lavender er mild jurt sem er góð við kvíða og stressi. Hún róar líkama og sál, eykur hamingju og er fullkomin fyrir hugleiðslu og slökun. Ilmurinn bætir svefn og veitir okkur innri frið.
Rose: Vinnur á móti þunglyndi og kvíða. Getur minnkað vöðvaverki, túrverki og ýtt undir vellíðan og jákvæðar tilfinningar.
Vetiver: Hjálpar þér að halda fókus og getur gefið þér auka orkubúst án þess þó að valda kvíða. Hún hjálpar þér að halda jarðtengingu og vera í núvitund.
Hvernig á að nota Just Chill Roll On?
Eins og þú vilt!
Fyrir utan þá staðreynd að ilmurinn af þessum olíum er dásamlegur þá er þetta líka frábært tól til þess að hjálpa þér að vera í núvitund í gegnum daginn. Þú getur notað olíuna á úlniði, háls, bringu eða fætur, hún er lítil og nett og passar í vasa og veski. Í hvert skipti sem þú tekur hana upp og setur hana á skaltu stoppa, finna lyktina, draga djúpt inn andann og halda svo áfram með daginn.
Öll Roll On frá Ancient Wisdom eiga það sameiginlegt að innihalda blöndu af 100% náttúrulegum ilmkjarnaolíum.