Ghost™Box.is

Roll On Olía: Don´t Worry

Regular Price
1.790 kr
Sale Price
1.790 kr
Regular Price
Sold Out
Unit Price
per 

Stoppaðu og taktu stöðuna.....

Hér erum við með ilmkjarnaolíublöndu sem hjálpar þér að vera í nútvitund. 

Bergamot Olía: Er talin hafa jákvæð áhrif á andlega heilsu. Hún er svipuð lavender að því leiti að hún hjálpar þér að slaka á.

Geranium: Vinnur á móti kvíða, þunglyndi, stressi, síðþreytu og minnkar spennu í líkamanum. Einnig er talað um að þessi olía ýti undir jákvæðar tilfinningar.

Frankincense: Dregur úr streitu og er þekkt fyrir bólgueyðandi og bakteríudrepandi eiginleika.

Hvernig á að nota Don´t Worry Roll On?

Eins og þú vilt!

Fyrir utan þá staðreynd að ilmurinn af þessum olíum er dásamlegur þá er þetta líka frábært tól til þess að hjálpa þér að vera í núvitund í gegnum daginn. Þú getur notað olíuna á úlniði, háls, bringu eða fætur, hún er lítil og nett og passar í vasa og veski.  Í hvert skipti sem þú tekur hana upp og setur hana á skaltu stoppa, finna lyktina, draga djúpt inn andann og halda svo áfram með daginn.  

Öll Roll On frá Ancient Wisdom eiga það sameiginlegt að innihalda blöndu af 100% náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Stærð: 10 ml.