Ghost Vörur

Engla kertastjaki

Regular Price
6.990 kr
Sale Price
6.990 kr
Regular Price
Sold Out
Unit Price
per 

Hér erum við með ilmkjarnaolíu kertastjaka með þremur englum. 

Englarnir halda uppi glærri skál en í hana getur þú sett vatn og nokkra dropa af þinni uppáhalds olíu. Í miðjunni er síðan pláss fyrir eitt sprittkerti. Þegar olían hitnar dreifist ilmurinn um heimilið.   

Þessi fallegi stjaki er rjómahvítur á lit og um það bil 12 cm á hæð og 12 cm á breidd. Englarnir þrír eru allir einstakir. 

Gullfallegur að öllu leiti....